fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu rosalegan bílaflota Erling Haaland – Kostar 107 milljónir króna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Manchester City er orðinn einn launahæsti íþróttamaður í heimi, hann þénar vel hjá City en einnig utan vallar.

Haaland gerði á dögunum samning við Nike sem færir honum 20 milljónir punda í vasann á ári hverju. Auk þess er Haaland með samning við Breitling, Viaplay og fleiri fyrirtæki.

Árangur Haaland sést í bílaflota hans en enska götublaðið The Sun hefur tekið saman þá bíla sem Haaland hefur sést keyra undanfarna mánuði.

Nýjasti bílinn er Rolls Royce jeppi sem kostar vel yfir 50 milljónir íslenskra króna en aðrir bílar kosta minna.

Haaland á góðan Range Rover jeppa og getur skellt sér í hraðskreiðann Audi bíl ef hann er í þannig gír. Safnið hans má sjá hér að neðan.

ROLLS ROYCE CULLINAN – 300 þúsund pund

AUDI RS 6 AVANT – 120 þúsund pund

RANGE ROVER SPORT – 120 þúsund pund

MERCEDES-AMG GLE COUPE – 90 þúsund pund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann