fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ríkharð segir að það sé kurr í Kópavogi – Oliver sagður vilja fara eftir að hafa setið í stúkunni í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. apríl 2023 12:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Stefánsson varnarmaður Breiðablik vill fara frá félaginu í hvelil ef marka má hlaðvarpsþáttinn Þungavigtin í dag.

Oliver var ekki í leikmannahópi Breiðabliks í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í gær þegar Blikar töpuðu mjög óvænt gegn HK í fyrstu umferð.

Oliver kom til Breiðabliks í febrúar frá Norrköping í Svíþjóð en bæði Valur og Víkingur höfðu áhuga á að semja við þenann tvítuga varnarmann þá.

Meira:
Íslenskur landsliðsmaður veður í Óskar Hrafn – Birtir mynd en segir ekkert

„Það er smá kurr í herbúðum Blika varðandi Oliver Stefáns,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi Þungavigtarinnar.

Oliver er tvítugur en hann ólst upp á Akranesi og var á láni hjá ÍA á síðustu leiktíð frá sænska félaginu.

Kristján Óli Sigurðsson, fyrrum leikmaður Breiðabliks lagði þá orð í belg. „Hann vill bara fara strax, ég veit ekki hvernig menn ætla að tækla þetta. Ég veit ekki hvert hann ætlar að fara,“ sagði Kristjáns.

Ríkharð Óskar furðar sig á málinu. „Hverslags uppgjöf er þetta? Mótið var að byrja,“ sagði Ríkharð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram