fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Keane hefur litla sem enga trú á leikmanni Liverpool á punktinum – ,,Var næstum búinn að brjóta sjónvarpið“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah ætti ekki að vera að taka vítaspyrnur Liverpool ef þú spyrð goðsögnina Roy Keane.

Salah klikkaði á punktinum í gær í 2-2 jafntefli við Arsenal en hann gat jafnað metin í byrjun seinni hálfleiks.

Keane hefur litla sem enga trú á Salah á vítapunktinum og var bálreiður er hann sá Egyptann klikka á vítaspyrnu gegn Bournemouth nýlega.

,,Nei ég hef enga trú á honum á punktinum,“ sagði Keane í samtali við Sky Sports.

,,Ég horfði á hann í leiknum og hann var ekki með sjálfum sér. Augljóslega ef þú hittir ekki markið þá er ómögulegt að skora en ég hafði enga trú á honum.“

,,Hann klikkaði á vítaspyrnu gegn Bournemouth fyrir nokkrum vikum og það pirraði mig mikið. Ég var næstum því búinn að brjóta sjónvarpið þvó hann var brosandi fimm mínútum eftir klúðrið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera