fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Harðorður í garð leikmanns Liverpool og kallar hann smábarn – ,,Einbeittu þér að varnarleiknum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, gagnrýndi Andy Robertson harkalega í setti Sky Sports í gær.

Robertson virtist fá olnbogaskot frá línuverðinum Constantine Hatzidakis í leik gegn Arsenal og eru dómarasamtökin að rannsaka atvikið.

Robertson kvartaði í línuverðinum á meðan leik stóð og virtist snerta hann örlítið sem orsakaði viðbrögðin.

Keane segir að Robertson sé eins og smábarn á velli og hvetur hann til að einbeita sér að eigin leik frekar en að rífast í dómurunum.

,,Hann ætti að einbeita sér meira að varnarleiknum. Ég hef horft á Robertson margoft og hann er eins og smábarn,“ sagði Keane.

,,Haltu bara áfram að spila þinn leik og einbeittu þér að vörninni. Hann ákvað að rífa í línuvörðinn fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs