fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrrum dómari tjáir sig um atvikið umdeilda í gær – ,,Hann þarf að fá sömu refsingu“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Línuvörðurinn Constantine Hatzidakis á að fara í jafnt langt bann og framherjinn Aleksandar Mitrovic ef hann er fundinn sekur.

Þetta segir fyrrum dómarinn Mark Halsey sem var lengi með flautuna í ensku úrvalsdeildinni.

Hadzidakis komst í fréttirnar í gær er hann virtist gefa Andy Robertson, leikmanni Liverpool, olnbogaskot í leik gegn Arsenal.

Nýlega var Aleksandar Mitrovic, leikmaður Fulham, dæmdur í átta leikja bann fyrir að ýta við dómara í enska bikarnum.

,,Ég hef heyrt fólk tala um að þetta sé hans endir á ferlinum en rétt eins og Aleksandar Mitrovic þá er þetta vinnan hans,“ sagði Halsey.

,,Hins vegar, ef hann er fundinn sekur og notaði olnbogann viljandi þá þarf hann að fá sömu refsingu og framherjinn.“

,,Dómarar sjá um lög og reglur og þeir þurfa að taka út sína refsingu ef það er niðurstaðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl