fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Dómarasamtökin ætla að rannsaka atvikið umtalaða á Anfield – Gæti verið á leið í langt bann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 17:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi athyglisvert atvik átti sér stað í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Liverpool og Arsenal áttust við.

Leikurinn er búinn en honum lauk með 2-2 jafntefli eftir að Roberto Firmino hafði tryggt heimamönnum stig.

Einn línuvörður leiksins gaf Andy Robertson, leikmanni Liverpool, olnbogaskot í viðureigninni.

Robertson reyndi að ræða við línuvörðinn um ákveðið mál og tók dómarinn afskaplega illa í hegðun bakvarðarins.

Dómarasamtökin á Englandi ætla að rannsaka atvikið og gæti maðurinn sem ber nafnið Constantine Hatzidakis verið á leið í bann eða fengið einhvers konar refsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda