fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Átti að lýsa stórleiknum áður en hann var ráðinn til starfa á dögunum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard tók við liði Chelsea á dögunum og stýrði sínum fyrsta leik um helgina gegn Wolves.

Það gekk ekki vel í fyrsta leik Lampard en Chelsea var ósannfærandi í 1-0 tapi á útivelli.

Lampard tekur við tímabundið eftir brottrekstur Graham Potter og var aðeins ráðinn út tímabilið.

Það er ansi skemmtileg staðreynd að Lampard átti að lýsa leik Chelsea og Real Madrid í næstu viku.

Darren Fletcher, starfsmaður BT Sport, staðfestir það að Lampard hafi átt að vera í settinu í þessum mikilvæga leik í Meistaradeildinni.

Hlutirnir eru fljótir að breytast og þess í stað verður Lampard á hliðarlínunni í 8-liða úrslitum keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó