fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Væri þetta besta lið sögunnar til að falla úr ensku úrvalsdeildinni?

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins ótrúlegt og það kann að hljóma þá eru góðar líkur á að Leicester City muni falla úr ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Leicester hefur ekkert getað í vetur og hvað þá undanfarið og er í næst neðsta sæti deildarinnar með 25 stig.

Goal.com fjallar um athyglisverða staðreynd að Leicester yrði mögulega besta lið í sögu úrvalsdeildarinnar til að falla.

Leicester er með dýran leikmannahóp og marga góða leikmenn innanborðs en er eins og er án stjóra eftir að Brendan Rodgers var látinn fara.

Leicester missti ekki marga leikmenn síðasta sumar en þeir helstu voru Wesley Fofana og Kasper Schmeichel.

Leikmenn á borfð við Youri Tielemans, James Maddison og Harvey Barnes eru enn til staðar en munu ekki einu sinni íhuga að spila í næst efstu deild.

Þessi hópur af leikmönnum yrði sá besti í sögunni til að fara niður um deild og myndi félagið taka á sig gríðarlegt högg ef það verður að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“