fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Orðinn vel þreyttur á sömu spurningunni – ,,Látið mig í friði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 18:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, bað blaðamenn um að láta sig vera á blaðamannafundi í gær fyrir leik kvöldsins gegn Villarreal.

Ástæðan er sú að Ancelotti hefur fengið þrálátar spurningar um það hvort hann sé á förum frá félaginu í sumar.

Talið er að Ancelotti sé að taka við brasilíska landsliðinu en hann er kominn með nóg af því að svara sömu spurningunni.

,,Eftir að hafa stýrt 1,272 leikjum þá þarf ég ekki að sanna neitt fyrir neinum. Allir mega tjá sína skoðun ef það er þeirra ósk,“ sagði Ancelotti.

,,Ef ég hef stýrt 1,272 leikjum þá veit ég ekki hversu marga blaðamannafundi ég hef setið, örugglega tvöfalt það.“

,,Þið getið rétt ímyndað ykkur svo ég bið ykkur um að láta mig í friði í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona