fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ánægður með endurkomuna en vorkennir Potter: ,,Þetta var erfitt fyrir hann líka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 12:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic, leikmaður Chelsea, er ánægður með að Frank Lampard sé kominn aftur til félagsins og mun stýra liðinu út tímabilið.

Lampard stýrði Chelsea í tæplega tvö ár á sínum tíma en hann er einnig fyrrum leikmaður liðsins og lék þar í ár.

Graham Potter var látinn fara frá Chelsea á dögunum eftir 0-2 tap heima gegn Aston Villa en hann tók við fyrr á tímabilinu.

Kovacic vorkennir Potter en er á sama tíma ánægður með að fá að vinna aftur undir stjórn Lampard sem verður þar út tímabilið.

,,Við þekkjum hann. Hann var stjórinn okkar. Það eru góðar fréttir að hann sé kominn aftur til að snúa blaðinu við fyrir okkur,“ sagði Kovacic.

,,Tímabilið hefur ekki verið nógu gott, við þurfum að vera hreinskilnir með það. Að lokum er það auðveldara að reka stjórann frekar en 30 leikmenn.“

,,Við þurfum að gera betur og þakka Potter fyrir sín störf, hann var hér og gerði vel. Svona marga breytingar eru ekki auðveldar svo staðan var erfið fyrir hann líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona