fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ánægður með endurkomuna en vorkennir Potter: ,,Þetta var erfitt fyrir hann líka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 12:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic, leikmaður Chelsea, er ánægður með að Frank Lampard sé kominn aftur til félagsins og mun stýra liðinu út tímabilið.

Lampard stýrði Chelsea í tæplega tvö ár á sínum tíma en hann er einnig fyrrum leikmaður liðsins og lék þar í ár.

Graham Potter var látinn fara frá Chelsea á dögunum eftir 0-2 tap heima gegn Aston Villa en hann tók við fyrr á tímabilinu.

Kovacic vorkennir Potter en er á sama tíma ánægður með að fá að vinna aftur undir stjórn Lampard sem verður þar út tímabilið.

,,Við þekkjum hann. Hann var stjórinn okkar. Það eru góðar fréttir að hann sé kominn aftur til að snúa blaðinu við fyrir okkur,“ sagði Kovacic.

,,Tímabilið hefur ekki verið nógu gott, við þurfum að vera hreinskilnir með það. Að lokum er það auðveldara að reka stjórann frekar en 30 leikmenn.“

,,Við þurfum að gera betur og þakka Potter fyrir sín störf, hann var hér og gerði vel. Svona marga breytingar eru ekki auðveldar svo staðan var erfið fyrir hann líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Í gær

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs