fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Jóhann Berg mættur aftur í ensku úrvalsdeildina – Burnley tryggði sæti sitt í deild þeirra bestu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 20:59

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru mættir aftur í ensku úrvalsdeildina. Liðið vann sigur á Middlesbrough og tryggðu sig upp í kvöld.

Jóhann Berg byrjaði leikinn þar sem Burnley vann 2-1 sigur. Ísland átti engan fulltrúa í úrvalsdeildinni á þessu tímabili en ljóst er að hið minnsta einn verður þar á næstu leiktíð.

Jóhann Berg gekk í raðir Burnley og hafði leikið með liðinu í deild þeirra bestu þangað til fyrir ári síðan að liðið féll.

Vincent Kompany tók við þjálfun liðsins og hefur nú tryggt Burnley aftur upp þegar liðið á sjö leiki eftir.

Jóhann hefur framlengt samning sinn við félagið og er ljóst að hann spilar í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flytur frá Manchester til Norwich

Flytur frá Manchester til Norwich
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fundaði einnig með Liverpool

Fundaði einnig með Liverpool
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Í gær

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag