fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Arsenal skoðar arftaka Arteta af ótta við að stórveldi mæti í sumar og banki á dyrnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 08:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt skoða Roberto De Zerbi stjóra Brighton vegna ótta um að Real Madrid komi í sumar og reyni að klófesta Mikel Arteta.

Arteta hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir vaska framgöngu í starfi hjá Arsenal.

Eftir brösuga byrjun er Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er liðið með öll spil á hendi til þess að vinna deildina.

TuttoSport á Ítalíu segir að De Zerbi sé á blaði Arsenal sem arftaki Arteta sem er sagður mjög ofarlega á lista Real MAdrid í sumar.

Ekki er búist við öðru en að Carlo Ancelotti hætti hjá Real Madrid í sumar og það gæti heillað Spánverjann, Arteta að halda heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði