fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Arsenal skoðar arftaka Arteta af ótta við að stórveldi mæti í sumar og banki á dyrnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. apríl 2023 08:00

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt skoða Roberto De Zerbi stjóra Brighton vegna ótta um að Real Madrid komi í sumar og reyni að klófesta Mikel Arteta.

Arteta hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir vaska framgöngu í starfi hjá Arsenal.

Eftir brösuga byrjun er Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og er liðið með öll spil á hendi til þess að vinna deildina.

TuttoSport á Ítalíu segir að De Zerbi sé á blaði Arsenal sem arftaki Arteta sem er sagður mjög ofarlega á lista Real MAdrid í sumar.

Ekki er búist við öðru en að Carlo Ancelotti hætti hjá Real Madrid í sumar og það gæti heillað Spánverjann, Arteta að halda heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kompany krotar undir