fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Glerharður Frank- Sjáðu sektirnar sem hann setur á undirmenn sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard er búinn að ganga frá því að hann stýri Chelsea fram á sumar. Ráðning hans kemur verulega á óvart.

Lampard var rekinn frá Chelsea fyrir um tveimur árum síðan en hann átti eins og flestir vita glæstan feril sem leikmaður þar.

Lampard var rekinn frá Everton fyrr á þessu ári en Chelsea er stjóralaust eftir að hafa rekið Graham Potter.

Lampard var mættur á Stamford Bridge í fyrradag en leikmönnum Chelsea var afar vel við Lampard þegar hann stýrði liðinu síðast.

Lampard er harður í horn að taka en sektirnar sem hann setur á leikmenn sína fyrir að fara ekki eftir settum reglum eru svakalegar.

Blaðið með sektum hjá Chelsea lak út þegar Lampard stýrði Chelsea síðast. Þar þurfa leikmenn að borga vel yfir 400 þúsund krónur ef þeir mæta of seint í leiki.

Sama upphæð greiðist ef menn mæta seint á æfingu. Sama sekt gildir einnig ef menn mæta of seint í meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara.

Að mæta of seint út á gras á æfingu kostar leikmenn 3,5 milljón en blaðið með þessu er héra ð neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl