fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Neville er harður á því að þetta sé maðurinn fyrir Chelsea eftir alla eyðsluna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að það rétta í stöðunni fyrir Chelsea sé að ráða Mauricio Pochettino til starfa. Todd Boehly eigandi Chelsea ákvað að reka Graham Potter úr starfi í gær.

Þessi nýi eigandi félagsins hefur því rekið bæði Potter og Thomas Tuchel úr starfi á þessu tímabili. Á sama tíma hefur Chelsea eytt verulegum fjárhæðum í leikmenn.

„Chelsea hefur eytt 600 milljónum punda og eiga bara eftir að versla framherja fyrir næstu þrjú árin,“ sagði Neville.

„Ef þeir fara í Zidane, Simeone eða Enrique þá þurfa þeir að eyða 300 milljónum punda í þeirra leikmenn.“

„Cheslea verður að ráða inn stjóra sem tekur þennan hóp sem er til staðar. Besti maðurinn í það verk af því að margir eru ungir að árum er Pochettino.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“