fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. mars 2023 21:41

Kai Havertz Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Chelsea, viðurkennir að það væri erfitt fyrir hann að neita félagaskiptum til Bayern Munchen.

Havertz vakti fyrst athygli með Bayer Leverkusen í Þýskalandi en var svo keyptur til Chelsea fyrir risaupphæð árið 2020.

Havertz hefur ekki alveg staðist væntingar á Englandi en hann er í dag 23 ára gamall og gæti horft í kringum sig í sumar.

Það væri erfitt fyrir Havertz að neita skiptum til Bayern sem er stærsta félag Þýskalands.

,,Bayern er risastórt félag og það er alltaf erfitt að neita því að spila með þýskum leikmönnum,“ sagði Havertz.

,,Mitt persónulega markmið hefur hins vegar alltaf verið að spila erlendis, á Englandi eða á Spáni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina