fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hún segir upp vinnunni nokkrum dögum eftir að hann var rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lena Wurzenberger blaðakona Bild er að láta af störfum en hún er unnusta Julian Nagelsmann sem rekinn var sem þjálfari FC Bayern fyrir helgi.

Samband þeirra var ekki vel liðið í klefanum hjá Bayern en leikmönnum liðsins þótti það ekki passa að þjálfarinn væri í ástarsambandi við blaðakonu á stærsta blaði landsins.

Wurzenberger hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu en líklega mun parið flytja frá Þýskalandi í sumar.

Nagelsmann er sterklega orðaður við starfið hjá Tottenham sem laust verður í sumar en hann er 35 ára gamall.

Wurzenberger hefur verið mjög virt í starfi hjá Bild og um tíma sá hún um alla umfjöllun um Bayern en hætti því þegar ástarsambandið þeirra hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi