fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sjáðu þegar allt fór úr böndunum um helgina – Skallaði þjálfara andstæðingsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celtic og Rangers mættust í stórleik í skoska kvennaboltanum um helgina.

Leiknum lauk 1-1 þar sem Caitlin Hayes skoraði dramatískt jöfnunarmark fyrir Celtic á níundu mínútu uppbótartíma.

Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, var virkilega pirraður eftir leik og virtist hann skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic.

Upp úr þessu hófust nokkur átök á milli leikmanna og þjálfara.

„Ég talaði ekki við hann allan leikinn. Það er alltaf svekkjandi að fá á sig mark á lokamínútu leiksins,“ sagði skilingsríkur Alonso eftir leik.

„Ég var kallaður lítil rotta. Ég veit ekki alveg af hverju.

Atvikið umrædda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann