fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu þegar allt fór úr böndunum um helgina – Skallaði þjálfara andstæðingsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celtic og Rangers mættust í stórleik í skoska kvennaboltanum um helgina.

Leiknum lauk 1-1 þar sem Caitlin Hayes skoraði dramatískt jöfnunarmark fyrir Celtic á níundu mínútu uppbótartíma.

Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, var virkilega pirraður eftir leik og virtist hann skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic.

Upp úr þessu hófust nokkur átök á milli leikmanna og þjálfara.

„Ég talaði ekki við hann allan leikinn. Það er alltaf svekkjandi að fá á sig mark á lokamínútu leiksins,“ sagði skilingsríkur Alonso eftir leik.

„Ég var kallaður lítil rotta. Ég veit ekki alveg af hverju.

Atvikið umrædda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið