fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir að Van Dijk sé lélegur leiðtogi – „Hann er ekki hreinn og beinn í samskiptum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco van Basten einn fræknasti knattspyrnumaður í sögu Hollands segir að mikill reykur sé í kringum Virgil van Dijk innan vallar en lítið gerist.

Van Basten segir hollenska fyrirliðann ekki segja mikið innan vallar þrátt fyrir að vera með læti.

„Hann er með læti en hann segir ekki neitt,“ segir Van Basten sem átti frábæran feril sem sóknarmaður.

„Hann er ekki hreinn og beinn í samskiptum sínum, góður fyrirliði hugsar og lætur vita hvað er í gangi. Hann er mitt á milli, hann skapar usla, sem skapar misskilning. Það er eitthvað sem fyrirliði á að koma í veg fyrir.“

„Hann er góður í klefanum, hann er hvorki góður í taktík eða tæknilega sem leikmaður. Þetta hefur ekkert með meiðsli hans að gera, hans vandamál eru sem leiðtogi.“

„Hann er með læti en segir bara ekki neitt, það er sannleikurinn. Leiðtogi er eitthvað sem er meðfætt, einhver sem gerir allt til þess að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Í gær

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja