fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Segja klefann klofinn í afstöðu sinni í kjölfar ákvörðunarinnar afdrifaríku – Þessir sjö hafi verið ósáttir með stjórann

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 27. mars 2023 16:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski vef­miðillinn Bild greinir frá því í dag að leik­manna­hópur Bayern Munchen sé ekki á eitt um á­kvörðun for­ráða­manna fé­lagsins um að segja Nagels­mann upp störfum.

Leik­menn á borð við Manuel Neu­er, Sven Ul­reich, Serge Gna­bry, Leroy Sane, Jamal Musi­ala, Joao Cancelo og Sadio Mane hafi ekki verið á­nægðir undir stjórn Nagels­mann á meðan að aðrir leik­menn hafi verið á­nægðir með það sem var í gangi.

Nagels­mann var sjálfur í fríi í Austur­ríki þegar að fjöl­miðlar greindu frá vendingunum. Hann las um það sem var í gangi í fjöl­miðlum og hafði ekkert heyrt frá for­ráða­mönnum Bayern Munchen.

Hann var síðan kallaður á fund í höfuð­stöðvum fé­lagsins á föstu­daginn síðast­liðinn og í kjöl­farið sagt upp störfum. For­ráða­menn Bayern Munchen höfðu þá nú þegar fundið eftir­mann hans í starfi, Þjóð­verjann Thomas Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði