fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segja klefann klofinn í afstöðu sinni í kjölfar ákvörðunarinnar afdrifaríku – Þessir sjö hafi verið ósáttir með stjórann

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 27. mars 2023 16:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski vef­miðillinn Bild greinir frá því í dag að leik­manna­hópur Bayern Munchen sé ekki á eitt um á­kvörðun for­ráða­manna fé­lagsins um að segja Nagels­mann upp störfum.

Leik­menn á borð við Manuel Neu­er, Sven Ul­reich, Serge Gna­bry, Leroy Sane, Jamal Musi­ala, Joao Cancelo og Sadio Mane hafi ekki verið á­nægðir undir stjórn Nagels­mann á meðan að aðrir leik­menn hafi verið á­nægðir með það sem var í gangi.

Nagels­mann var sjálfur í fríi í Austur­ríki þegar að fjöl­miðlar greindu frá vendingunum. Hann las um það sem var í gangi í fjöl­miðlum og hafði ekkert heyrt frá for­ráða­mönnum Bayern Munchen.

Hann var síðan kallaður á fund í höfuð­stöðvum fé­lagsins á föstu­daginn síðast­liðinn og í kjöl­farið sagt upp störfum. For­ráða­menn Bayern Munchen höfðu þá nú þegar fundið eftir­mann hans í starfi, Þjóð­verjann Thomas Tuchel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu