fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segja að Avram Glazer vilji ekki selja United – Var bara að skoða markaðinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 08:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Avram Glazer einn eiganda Manchester United vill ekki selja félagið, segir Daily Mail að Avram hafi aðeins vilja skoða markaðinn.

Viðræður um sölu á Manchester United hafa staðið yfir síðustu vikur og eru enn í gangi.

Glazer hefur sett sex milljarða punda verðmiða á United en ekki er talið að neinn aðili sé klár í að borga það.

Glazer fjölskyldan á United og vill hluti af fjölskyldunni selja félagið en ekki Avram og Joel bróðir hans.

Möguleiki er á að fjárfestingarsjóðurinn, Elliott Management komi inn en að Glazer fjölskyldan haldi meirihluta eign í félaginu.

Sir Jim Ratcliffe og Sheik Jassim hafa báðir sýnt félaginu mikinn áhuga og hafa lagt fram formlegt tilboð í félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu