fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Tjá sig loksins um brottreksturinn umdeilda – ,,Höfðum trú þar til klukkan 11 á sunnudaginn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Bayern Munchen hefur loksins tjáð sig um brottrekstur Julian Nagelsmann sem er ekki lengur stjóri liðsins.

Stjórnarformaðurinn Oliver Kahn og yfirmaður knattspyrnumála, Hasan Salihamidzic, hafa tjáð sig um stöðuna.

Thomas Tuchel var ráðinn til starfa í stað Nagelsmann en stjórn þýska liðsins var búin að gefast upp á Nagelsmann.

,,Við erum með einn besta leikmannahóp Evrópu. Staðan var hins vegar ekki að batna,“ sagði Kahn.

,,Við getum ekki verið ánægðir með frammistöðuna og úrslitin á þessu ári. Við höfum aðeins unnið fimm af síðustu tíu leikjum – það er ekki okkar markmið.“

Salihamidzic bætti við: ,,Við höfðum trú á Nagelsmann alveg þar til klukkan 11 á sunnudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum

Tilbúinn að spila hvar sem er í vetur undir nýja stjóranum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar

Giroud orðinn liðsfélagi Hákonar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG