fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Kári skilur ekkert í fagninu í mörkum Arons Einars – „Ég hef ekki séð þetta áður“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þrír leikmenn að skora sín fyrstu mörk, gott svar. Aron Einar minnir á mikilvægi sitt í liðinu,“ sagði Kári Árnason sérfræðingur Viaplay eftir 0-7 sigur Íslands á Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins í dag.

Um er að ræða stærsta sigur Íslands í sögunni í keppnisleik og næst stærsti sigur sögunnar yfir heildina.

Aron Einar Gunnarsson skoraði þrennu í leiknum, óvænt þrenna en þriðja markið kom af vítapunktinum. „Bara frábært víti, auðvitað fær hann að taka þetta. Þetta er frábært víti, það er enginn að fara að verja þetta,“ sagði Kári.

Leikmenn Íslands fögnuðu með að klappa á skalla Arons. „Ég hef ekki séð þetta áður, ég skil það ekki,“ sagði Kári.

Kári segir eðlilegt að Arnar Þór Viðarsson hafi tekið Jóhann Berg. „Í stöðunni 1-0 er leikurinn búinn og í 2-0, eins og staðan var í hálfleik og þá á Jói að koma út bara.“

„Þetta er flott fyrir markatöluna og vonandi stelur Slóvakía stigum af Bosníu og opnar þennan riðil,“ sagði Kári.

En hverjir voru menn leiksins að mati Kára? „Hákon var frábær, Aron líka. Það er ekki á hverjum degi sem hafsent skorar þrennu, Jón Dagur að sjálfsögðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Í gær

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“