fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fallegur leikdagur í Liechtenstein – Verður tómlegt í stúkunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Liechtenstein

Það fer alveg að koma að öðrum leik íslenska karlalandsliðsins í undakeppni EM 2024 hér í Liechtenstein, þar sem strákarnir mæta heimamönnum.

Leikmenn Íslands eru staðráðnir í að sýna sitt rétta andlit eftir slæmt tap gegn Bosníu-Hersegóvínu á fimmtudag.

Það er leikið í Vaduz í dag og eru aðstæður til knattspyrnuiðkunnar ansi góðar.

Það er fremur svalt en logn og bjart. Það er því ekki yfir neinu að kvarta.

Umhverfi Rheinpark-vallarins hér í Vaduz er virkilega flott, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Það er ekki búist við mörgum áhorfendum á leiknum. Samkvæmt upplýsingum frá því fyrr í dag verða þó um tuttugu Íslendingar.

Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu