fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Hollywood stjarnan vildi fá hann og hann svaraði játandi um leið – ,,Ég fæ nánast ekkert borgað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 11:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Ben Foster var tilkynngur sem nýr leikmaður Wrexham í utandeildinni í gær.

Wrexham stefnir á að komast upp um deild á tímabilinu og samdi við Foster sem er 39 ára gamall og á að baki hundruði leikja í ensku úrvalsdeildinni.

Foster var mjög spenntur er hann krotaði undir samninginn en annar af eigendum Wrexham, leikarinn Ryan Reynolds, er í miklu uppáhaldi hjá honum.

,,Ryan Reynolds ætlar að hringja í mig seinna í dag! Van Wilder er ein af mínum uppáhalds bíómyndum,“ sagði Foster.

,,Þeir eru svo sjáanlegir í þessu félagi, þeir eru alltaf þarna. Þeir vilja vera hluti af þessu. Ég þarf ekki mikið af peningum ef ég á að vera hreinskilinn, það tók okkur fimm mínútur að semja.“

,,Ég fæ nánast ekkert borgað en þetta snýst um að koma liðinu yfir línuna og upp um deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid