fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Annað rólegt sumar þrátt fyrir áhuga Arsenal og Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 20:20

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi, leikmaður Real Sociedad, hefur verið orðaður við bæði Barcelona og Arsenal.

Zubimendi er 24 ára gamall en hann á fjögur ár eftir af samningi sínum þar sem hann fær 51 þúsund pund á viku.

Zubimendi á að baki einn landsleik fyrir Spán en hann hefur allan sinn feril leikið fyrir Sociedad og er uppalinn hjá félaginu.

Hann hefur verið orðaður við félög í dágóðan tíma og var búist við að hann myndi semja við annað félag í sumar en útlit er fyrir að það verði ekki raunin.

,,Ég sagði umboðsmanni mínum að ég hefði engan áhuga á að heyra frá öðrum liðum, sérstaklega frá öðru liði,“ sagði Zubimendi.

,,Þegar einhver vill vera hjá félagi þá skiptir engu máli hvert kaupákvæðið er. Þetta verður annað rólegt sumar. Ég er ánægður hjá Real Sociedad.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum