fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu og vinna næsta leik,“ skrifar Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands í leiknum gegn Bosnía og Hersegóvínu á Twitter í dag.

Ljóst er að leikmenn íslenska liðsins eru langt niðri eftir slæmt tap þar sem væntingarnar voru nokkrar fyrir leik.

Íslenska landsliðið mun í dag ferðast frá Sarajevó til Þýskalands þar sem liðið ferðast svo með rútu á hótel nálægt Liechtenstein.

Íslands tapaði illa gegn Bosnía og Hersegóvínu og í undankeppni EM í gær, 0-3. Um var að ræða fyrsta leik í riðlinum en íslenska liðið átti aldrei séns í leiknum.

Íslenska liðið mætir Liechtenstein á sunnudag en algjör krafa er gerð á sigur liðsins í þeim leik.

Heimamenn í Liechtenstein eru að ferðast heim til sín í dag en liðið tapaði á útivelli gegn Portúgal í gær.

Ísland hefur gengið vel með Liechtenstein undanfarið en eitt frægasta tap Íslands kom árið 2007 gegn Liechtenstein en þá var Arnar Þór Viðarsson leikmaður liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“