fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 20:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flautað hefur verið til hálfleiks í leik Bosníu & Herzegovinu og Íslands í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í Zenica í Bosníu og standa leikar 2-0 fyrir heimamenn.

Heimamenn í Bosníu & Herzegovinu komust yfir stax á 14. mínútu leiksins þegar að boltinn barst til Rade Krunic inn í vítateig Íslands og hann gat ekki annað en komið boltanum í netið. Varnarleikur Íslands ekki til útflutnings.

Krunic var síðan aftur á ferðinni á 40. mínútu er hann tvöfaldaði forystu heimamanna. Staðan 2-0 þegar flautað var til hálfleiks.

Nú sem áður fyrr situr knattspyrnuáhugafólk límt fyrir framan sjónvarpskjáinn og fylgist stressað með framgangi mála. Á samfélagsmiðlinum Twitter sköpuðust líflegar umræður yfir leiknum.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem knattspyrnuáhugafólkið hafði að segja eftir fyrri hálfleikinn á Twitter:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum