fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Þetta er sögulínan sem bosnískir miðlar teikna upp fyrir rimmu kvöldsins – Strákarnir okkar reyna að stöðva þá

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 10:00

Edin Dzeko er skærasta stjarna Bosníumanna Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Það er komið að leikdegi í Bosníu, þar sem íslenska karlalandsliðið mætir heimamönnum í kvöld.

Um fyrsta leik undankeppni Evrópumótsins 2024 er að ræða, en þangað ætlar Ísland sér.

Ein sögulínan sem bosnískir fjölmiðlar setja upp er að lið þeirra getur unnið sinn hundraðasta opinbera landsleik í kvöld.

Bosnía hefur leikið 251 opinberan landsleik og unnið 99.

Strákarnir okkar ætla að sjálfsögðu að reyna að stoppa þetta.

Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma.

Meira
Arnar Þór spurður út í ákvörðun KSÍ en kom með afar óvænt svar – „Var þetta ekki fyrir ykkur?“

Telja erfitt kvöld í vændum fyrir Strákana okkar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar