fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM – Alfreð fremsti maður og Arnór Ingvi kemur inn á miðjuna

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 18:28

Alfreð Finnbogason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunar­lið Ís­lands fyrir fyrsta leik liðsins í undan­keppni EM gegn Bosníu & Herzegovinu hefur verið opin­berað. Al­freð Finn­boga­son leiðir sóknar­línu ís­lenska liðsins sem freistar þess að ná dýr­mætum stigum á úti­velli og hefja veg­ferðina á EM 2024 af krafti.

Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu:

Rúnar Alex Rúnarsson

Guðlaugur Victor Pálsson, Daníel Leó Grétarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Davíð Kristján Ólafsson

Arnór Ingvi Traustason

Arnór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Hákon Arnar Haraldsson, Jón Dagur Þorsteinsson

Alfreð Finnbogason

Leikur Bosníu & Herzegovinu og Íslands hefst klukkan 19:45 og fer fram á Stadion Bilino polje í Zenica. Bein útsending er frá leiknum á streymisveitu Viaplay.

Leikur Bosníu & Herzegovinu og Íslands hefst klukkan 19:45 og fer fram á Stadion Bilino polje í Zenica. Bein útsending er frá leiknum á streymisveitu Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu