fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Bauluðu hressilega á Strákana okkar þegar þeir mættu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 19:14

Íslenska liðið hitar upp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Það er nú þegar orðið nokkuð þétt setið í stúkunni hér á Bilino Polje leikvanginum í Zenica þegar rúmur hálftími er í leik Bosníu-Hersegóvínu og Íslands.

Liðin mætast í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins 2024.

Stuðningsmenn hér í Zenica eru þekktir fyrir að vera ansi harðir og mátti til að mynda sjá slatta af fólki mæta í stúkuna þegar enn voru um tveir tímar í leik.

Íslenska liðið kom út að hita upp nú fyrir skömmu og fengu vægast sagt ekki blíðar móttökur. Það var baulað á þá af krafti.

Leikurinn hefst nú klukkan 19:45 að íslenskum tíma. Lærisveinar Arnars Þórs Viðarssonar ætlar sér þrjú stig.

Þrjár stærstu stjörnur Bosníu, Edin Dzeko, Miralem Pjanic og Sead Kolasinac, eru ekki í byrjunarliði Bosníu í kvöld. Þeir tveir síðastnefndu vegna meiðsla en Dzeko er á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu