fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gerðu stólpagrín að ungstirninu er hann mætti á svæðið – „Búinn að vera á Facetime með Kim Kardashian“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 12:56

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik­menn enska lands­liðsins eru mættir til æfinga fyrir leiki liðsins í undan­keppni EM 2024. Buka­yo Saka, stjörnu­leik­maður Arsenal, er sem fyrr í lands­liðs­hópi Eng­lendinga en hann hefur farið á kostum á tíma­bili með Skyttunum.

Það vakti at­hygli á dögunum þegar að raun­veru­leika­þátta stjarnan Kim Kar­dashian mætti á leik Arsenal og Sporting Lisbon í 16-liða úr­slitum Evrópu­deildarinnar. Svo fór að Arsenal tapaði um­ræddum leik og féll þar með úr leik í Evrópu­deildinni.

Það að Kim Kar­dashian hafi mætt á leik Arsenal er eitt­hvað sem liðs­fé­lagar Saka hjá lands­liðinu ætla að nóta til þess að grínast í ungstirninu.

Er Saka mætti til móts við liðs­fé­laga sína á St. Geor­ge’s Park æfinga­svæðinu var Declan Rice, miðju­maður liðsins fljótur að gantast í honum.

„Hann er búinn að vera á Facetime með Kim Kar­dashian. Hann vill ekki vera með okkur lengur,“ kallaði Rice í áttina að Saka og vakti mikla kátínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar