fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 18:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið í næstu umferð enska bikarsins eftir sigur á Fulham á heimavelli sínum í kvöld.

Man Utd gat tryggt sæti sitt í undanúrslitum með sigri og vann 3-1 sigur eftir að hafa lent undir.

Fulham varð fyrir alvöru áfalli er 73 mínútur votu komnar á klukkuna en þá fengu tveir leikmenn liðsins rautt spjald.

Markaskorarinn Aleksandar Mitrovic fékk að líta rautt en stuttu fyrir það fékk Willian einnig reisupassann.

Bruno Fernandes jafnað metin fyrir Man Utd og skoraði Marcel Sabitzer annað mark liðsins stuttu síðar. Mörkin voru skoruð á 75 og 77. mínútu.

Fernandes var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma til að gulltryggja heimasigurinn – Man Utd mætir Brighton í næstu umferð.

Fyrr í dag vann Brighton sannfærandi 5-0 sigur á Grimsby og Sheffield United er komið áfram eftir 3-2 heimasigur á Blackburn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“