fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Búist við að Cancelo geti spilað gegn sínu félagi í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. mars 2023 10:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búist við því að Joao Cancelo megi spila með Bayern Munchen gegn Manchester City í Meistaradeildinni.

Cancelo er talinn einn besti bakvörður heims en hann var lánaður frá Man City til Bayern í janúarglugganum.

Man City virðist ekki hafa haft miklar áhyggjur af Bayern í Meistaradeildinni og bannaði leikmanninum ekki að spila gegn liðinu sem hann er samningsbundinn.

Frá þessu greina bæði enskir og þýskir miðlar en Cancelo hefur þó ekki náð að festa sig almennilega í sessi síðan hann kom frá Manchester.

Man City og Bayern eigast við í 8-liða úrslitum keppninnar og eru góðar líkur á að Cancelo verði á meðal leikmanna Bayern í þeim viðureignum sem eru tvær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás