fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Zlatan hataði fjóra leikmenn og fyrrum stjarna Man Utd var ein af þeim

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 13:55

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic ‘hataði’ Edinson Cavani á sínum tíma er þeir spiluðu saman með Paris Saint-Germain.

Frá þessu greinir fyrrum samherji Zlatan, Michael Ciani, en þeir léku báðir með LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Samkvæmt Ciani var Zlatan alls enginn aðdáandi Cavani sem er goðsögn hjá PSG og lék síðar fyrir Manchester United.

Svíinn þoldi ekki þrjá eða fjóra leikmenn á öllum sínum ferli og var Cavani einn af þeim.

,,Ef þú er hrifinn af Cavani þá er Ibra ekki hrifinn af þér. Annað hvort ertu með Ibra eða þú ert gegn honum,“ sagði Ciani.

,,Hann sagði mér að allt hefði verið gott undir Laurent Blanc [fyrrum stjóra PSG], sá eini sem hann náði ekki saman með var Cavani.“

,,Hann sagðist hafa hatað þrjá eða fjóra leikmenn á öllum ferlinum og Cavani var einna f þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United