fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Vitleysan var mun meiri í gamla daga – „Það er óhætt að segja það“

433
Laugardaginn 18. mars 2023 10:00

Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason starfa saman hjá Víkingi Reykjavík / Mynd: Torg/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kom í settið í Íþróttavikuna með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Hann sat þar með Herði Snævari Jónssyni, íþróttafréttastjóra Torgs.

Arnar spilaði með Feyenoord, Nurnberg, Sochaux, Bolton, Leicester, Stoke og Dundee í atvinnumennsku en hjá Leicester voru margir skrautlegir karakterar. Matt Elliott var fyrirliði, Robbie Savage, Neil Lennon, Stan Collymore og Tony Cottee. Svo nokkrir séu nefndir.

Benedikt Bóas, þáttarstjórnandi, spurði Arnar hversu skemmtilegt hafi verið að koma á æfingar. „Þetta var geggjað og hefur kenndi mér mikið hvernig á að setja saman hóp. Þarna var Frank Sinclair og Ian Marshall. Frábærir fótboltamenn en algjörir vitleysingar í jákvæðri merkingu. Hópurinn var mjög skemmtilegur og það væri hægt að skrifa heila bók um utanlandsferðir þessa hóps og geggjað lið. Það var alltaf topp tíu lið og vann enska deildarbikarinn tvisvar og stórkostlegur tími.“

Víkingar voru að koma heim úr æfingarferð til Tyrklands og spurði Benedikt hvort það hafi verið meiri vitleysa í ferðum Leicester en æfingarferðinni hjá Víkingum stóð ekki á svari. „Já. Örlítið meir. Það er óhætt að segja það.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
Hide picture