fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Van Dijk með skilaboð á stjórn Liverpool – ,,Þurfa að sinna sinni vinnu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segir félaginu að passa sig á félagaskiptamarkaðnum næsta sumar.

Van Dijk vill fá alvöru liðsstyrk fyrir næstu leiktíð en leikmenn munu fara frá félaginu í sumar og þar á meðal Roberto Firmino.

Liverpool hefur verið í töluverðri lægð á þessu tímabili og er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti, ekki titilinn.

Hollendingurinn segir stjórn Liverpool að vinna sína vinnu og fá inn rétta menn til að leysa aðra af hólmi.

,,Augljóslega þá munu leikmenn fara frá okkur. Það er búið að tilkynna það svo ef við ætlum að komast á sama stað og áður þá þurfum við góðan liðsstyrk,“ sagði Van Dijk.

,,Allir vita að það verður erfitt að fylla í skarðið og finna réttu leikmennina en félagið þarf að sinna sinni vinnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Í gær

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“