fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool hættur vegna hjartavandamála

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 19:00

Lucas Leiva með Jurgen Klopp á sínum tíma /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Leiva, fyrrum leikmaður Liverpool, er búinn að leggja skóna á hilluna 36 ára gamall.

Lucas er neyddur í að leggja skóna á hilluna en hann er að glíma við hjartavandamál og getur ekki haldið keppni áfram.

Undanfarið ár hefur Lucas spilað með Gremio í heimalandinu, Brasilíu, en hann kom þangað frá Lazio árið 2022.

Lucas spilaði með Lazio í fimm ár en hann lék með Liverpool í tíu ár og á yfir 240 deildarleiki að baki fyrir félagið á Englandi.

Fyrir utan það lék Lucas 24 landsleiki fyrir Brasilíu en hann hóf ferilinn hjá Gremio í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar