fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Kim Kardashian var aðeins með augun á einum manni er hún mætti óvænt á Emirates í gær

433
Föstudaginn 17. mars 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sporting Lisbon er komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á Arsenal í leik sem fór alla leið í vítaspyrnukeppni.

Fyrri leik liðanna í Portúgal lauk með 2-2 jafntefli og því var von á afar áhugaverðum leik í gær. Það varð raunin en Sporting fór áfram.

Eins og hefur verið fjallað um í morgun er mest rætt um þá staðreynd að Kim Kardashian og sonur hennar voru mætt á völlinn að styðja Arsenal.

Saint er harður stuðningsmaður Arsenal og sást í treyju liðsins í afmæli í janúar en Kim er með um 350 milljónir fylgjenda á Instagram.

Eins og áður kom fram fór leikurinn alla leið í vítaspyrnukeppni.

Glöggir tóku eftir því að þar tók Kim aðeins upp myndband af einum leikmanni taka sitt víti. Það var Bukayo Saka.

Englendingurinn ungi skoraði og fagnaði Kim mjög. Því miður fyrir hana dugði markið ekki til sigurs.

@mufcdan This means more than a win #kimkardashian #saka #arsenal #afc #football ♬ original sound – mufcdan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“