fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Má spila gegn City þó félagið eigi hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. mars 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og Bayern Munchen drógust gegn hvoru öðru í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Eins og flestir vita er Joao Cancelo á mála hjá Bayern en á láni frá City.

Hann lenti í útistöðum við Pep Guardiola og var að lokum lánaður til Bayern í janúar.

Þýska félagið getur svo keypt Cancelo á 70 milljónir evra í sumar.

Sem fyrr segir munu Bayern og City mætast í Meistaradeildinni. Þar má Cancelo spila, þrátt fyrir að vera í eigu City.

Enska félagið setti enga klásúlu í samninginn við Bayern þess efnis að Portúgalinn mætti ekki mæta City.

Cancelo getur því farið á sinn gamla heimavöll í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað