fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu markið: Stórkostlegt mark frá miðjuboganum í leik Arsenal og Sporting

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 16. mars 2023 21:30

Ramsdale kom engum vörnum við / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa stundina eigast Arsenal og Sporting Lisbon við í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og í þeim leik leit dagsins ljós hreint út sagt stórkostlegt mark Pedro Goncalves, leikmanns Sporting.

Arsenal komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Granit Xhaka og stóðu leikar 1-0 í hálfleik.

Snemma í síðari hálfleik barst boltinn hins vegar á téðann Goncalves sem lét vaða í áttina að marki Arsenal frá miðjubogann og sveif boltinn yfir Aaron Ramsdale í marki Skyttanna.

Markið má sjá hér fyrir neðan en eins og staðan er núna er hún 1-1 í leiknum og 3-3 í einvíginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað