fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Vieira tjáir sig um ofurtilboð Zaha frá Sádum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, sé með risatilboð á borðinu frá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu.

Samningur Zaha við Crystal Palace rennur út í sumar og getur hann farið frítt þá. Samkvæmt fregnum fyrr í vikunni er Al-Ittihad til í að bjóða honum níu milljónir punda, meira en 1,5 milljarð íslenskra króna, í árslaun eftir skatt.

Crystal Palace er talið hafa boðið Zaha 200 þúsund pund í vikulaun til að vera áfram en það er þó 120 þúsund pundum minna á viku en það sem Al-Ittihad býður.

„Allir vita að við viljum halda Wilfried hjá okkur. Við munum gera allt til að halda honum,“ segir knattspyrnustjórinn Patrick Vieira um málið.

Nuno Espirito Santo, fyrrum stjóri Tottenham og Wolves, er við stjórnvölinn hjá Al-Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist óðum í Havertz

Styttist óðum í Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“