fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ferguson var nappaður í viðtal en vildi ekki ræða þetta – „Ég hef ekki áhuga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson er mættur til að fylgjast með kappreiðunum í Cheltenham ásamt fjölda frægs fólks.

Manchester United goðsögnin var gripin í viðtal og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ensku úrvalsdeildina og titilbaráttuna þar.

United virðist hafa misst af lestinni hvað titilinn varðar en baráttan er hörð á milli Arsenal og Manchester City, þar sem Skytturnar hafa þó fimm stiga forskot.

„Hvort viltu að Arsenal eða Manchester City vinni deildina,“ spurði spyrillinn Ferguson.

„Ég hef ekki áhuga,“ svaraði Skotinn um hæl.

Eins og flestir vita náði Ferguson ótrúlegum árangri sem knattspyrnustjóri United, þar sem hann var í 26 ár.

Undir hans stjórn varð liðið þrettán sinnum Englandsmeistari, tvisvar sinnum Evrópumeistari og fimm sinnum bikarmeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United