fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Ferguson var nappaður í viðtal en vildi ekki ræða þetta – „Ég hef ekki áhuga“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson er mættur til að fylgjast með kappreiðunum í Cheltenham ásamt fjölda frægs fólks.

Manchester United goðsögnin var gripin í viðtal og þar var hann að sjálfsögðu spurður út í ensku úrvalsdeildina og titilbaráttuna þar.

United virðist hafa misst af lestinni hvað titilinn varðar en baráttan er hörð á milli Arsenal og Manchester City, þar sem Skytturnar hafa þó fimm stiga forskot.

„Hvort viltu að Arsenal eða Manchester City vinni deildina,“ spurði spyrillinn Ferguson.

„Ég hef ekki áhuga,“ svaraði Skotinn um hæl.

Eins og flestir vita náði Ferguson ótrúlegum árangri sem knattspyrnustjóri United, þar sem hann var í 26 ár.

Undir hans stjórn varð liðið þrettán sinnum Englandsmeistari, tvisvar sinnum Evrópumeistari og fimm sinnum bikarmeistari, svo eitthvað sé nefnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot