fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Virtur blaðamaður segir United ekki ætla að eltast við Harry Kane

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. mars 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn alvara er á bak við sögur um að Manchester United ætli sér að eltast við Harry Kane framherja Tottenham í sumar.

Sky í Þýskalandi segir frá og þeirra virtasti blaðamaður skrifar þar fréttina.

Kane hefur verið orðaður við United en í fréttum dagsins kemur fram að United hafi litla trú á því að Daniel Levy selji Kane. Framherjinn verður þrítugur í sumar en samningur hans rennur út eftir rúmt ár.

Florian Plettenberg segir að allur pakkinn við það að fá Kane sé dýr og líklega of dýr fyrir United.

Hann segir að miklu meiri líkur séu á því að United eltist við hinn öfluga Victor Osimhen framherja Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun