fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Hlandið flæðir um allt í Leikhúsi draumanna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. mars 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Old Trafford heimavöllur Manchester United er oftar en ekki kallaður Leikhús draumanna en þar er viðgerða þörf.

Glazer fjölskyldan sem á Manchester United hefur haft lítinn áhuga á því að setja fjármuni í að bæta völlinn sem er kominn til ára sinna.

Um helgina flæddi hlandið um gólfin á vellinum en klósettin eitt af öðru fóru að gefa sig og hlandið flæddi um gólfin.

Glazer fjölskyldan skoðar það að selja félagið þessa dagana en eitt af því sem kallað er erfitt er að nýir eigendur lagi völlinn og æfingasvæði félagsins.

Myndband af hlandinu að flæða um allt er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna