fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Gamalt viðtal við Casemiro setur atvik helgarinnar í nýtt samhengi – Sjáðu það hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. mars 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, miðjumaður Manchester United, er kominn í fjögurra leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu um helgina.

Brasilíumaðurinn fór í nokkuð groddaralega tæklingu gegn Southampton og uppskar rautt spjald. Hann virtist þó nokkuð óheppinn í atvikinu og líklegt að um óviljaverk hafi verið að ræða.

Það er athyglisvert að skoða gamalt viðtal við Casemiro í ljósi stöðunnar.

„Ég reyni alltaf að ná boltanum. Ég fer alltaf af krafti því það er þannig sem ég er og ég spila af ákefð. En ég reyni aldrei að meiða leikmann,“ sagði Casemiro þar.

„Í fótbolta getur þú brotið af þér. Það er hluti af leiknum. En það á aldrei að vera nein illska á bak við það. Ég held að þetta komi frá því sem móðir mín kenndi mér.“

Viðtalið má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?