fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Auðvelt hjá Arsenal – Casemiro skúrkurinn á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sinn leik í ensku úrvalseildinni sannfærandi í dag og endurheimti gott forskot á toppi deildarinnar.

Manchester City vann sinn leik í gær gegn Crystal Palace og svaraði Arsenal með sigri gegn Fulham.

Gestirnir höfðu betur örugglega, 3-0, þar sem öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik.

Manchester United missteig sig á sama tíma með markalausu jafntefli við Southampton. Casemiro var skúrkurinn og fékk rautt spjald í fyrri hálfleik.

West Ham og Leeds áttust þá við og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli.

Fulham 0 – 3 Arsenal
0-1 Gabriel Magalhaes(’21)
0-2 Gabriel Martinelli(’26)
0-3 Martin Odegaard (’45 )

Manchester Utd 0 – 0 Southampton
Rautt spjald: Casemiro, Manchester Utd(’34)

West Ham 1 – 1 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’17)
1-1 Said Benrahma(’26 , víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?