fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Söguleg stund í sjónvarpi: Enginn verður í settinu – Neita að mæta til að sýna stuðning

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 22:37

Gary Lineker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður enginn þáttastjórnandi í þættinum Match of the Day á morgun sem er sýndur á BBC.

Gary Lineker hefur lengi verið aðal þáttastjórndinn en hann var látinn stíga til hliðar eftir ummæli sem hann lét falla í vikunni.

Lineker lét ummæli falla um flóttafólk og nýju stefnu ríkisstjórnarinnar í Bretlandi sem varð til þess að ríkisútvarpið, BBC, sendi hann í tímabundið frí.

Aðrir samstarfsmenn Lineker í Match of the Day hafa í kjölfarið neita að mæta í þátt morgundagsins þar sem farið er yfir leiki laugardags í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta verður í fyrsta sinn sem enginn stýrir þættinum en aðeins verða atriði úr leikjum dagsins sýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona