fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Söguleg stund í sjónvarpi: Enginn verður í settinu – Neita að mæta til að sýna stuðning

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. mars 2023 22:37

Gary Lineker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður enginn þáttastjórnandi í þættinum Match of the Day á morgun sem er sýndur á BBC.

Gary Lineker hefur lengi verið aðal þáttastjórndinn en hann var látinn stíga til hliðar eftir ummæli sem hann lét falla í vikunni.

Lineker lét ummæli falla um flóttafólk og nýju stefnu ríkisstjórnarinnar í Bretlandi sem varð til þess að ríkisútvarpið, BBC, sendi hann í tímabundið frí.

Aðrir samstarfsmenn Lineker í Match of the Day hafa í kjölfarið neita að mæta í þátt morgundagsins þar sem farið er yfir leiki laugardags í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta verður í fyrsta sinn sem enginn stýrir þættinum en aðeins verða atriði úr leikjum dagsins sýnd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“