fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

„Kylian Mbappe þarf að yfirgefa þetta félag“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær eftir tap gegn Bayern Munchen.

Leiknum lauk 2-0 og vann Bayern einvígið samanlagt 3-0.

Jamie Carragher var ómyrkur í máli er hann ræddi Parísarliðið á CBS Sports eftir leik.

„Ég er mjög ánægður með að PSG sé dottið út. Mér líkar ekki við hvernig þetta er byggt upp. Þetta er ekki lið.

Í fimm ár af síðustu sjö hafa þeir dottið út í 16-liða úrslitum. Þeir eyða meiri pening en nokkur annar og eru með bestu leikmenn í heimi.

Þetta er sýnir hversu mikilvægt er að vera lið. Við elskum einstaklinga innan liðs en þetta er ekki lið.“

Þá segir Carragher að stjarna PSG, Kylian Mbappe, þurfi að fara annað.

„Kylian Mbappe þarf að yfirgefa þetta félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad