fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

„Kylian Mbappe þarf að yfirgefa þetta félag“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. mars 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær eftir tap gegn Bayern Munchen.

Leiknum lauk 2-0 og vann Bayern einvígið samanlagt 3-0.

Jamie Carragher var ómyrkur í máli er hann ræddi Parísarliðið á CBS Sports eftir leik.

„Ég er mjög ánægður með að PSG sé dottið út. Mér líkar ekki við hvernig þetta er byggt upp. Þetta er ekki lið.

Í fimm ár af síðustu sjö hafa þeir dottið út í 16-liða úrslitum. Þeir eyða meiri pening en nokkur annar og eru með bestu leikmenn í heimi.

Þetta er sýnir hversu mikilvægt er að vera lið. Við elskum einstaklinga innan liðs en þetta er ekki lið.“

Þá segir Carragher að stjarna PSG, Kylian Mbappe, þurfi að fara annað.

„Kylian Mbappe þarf að yfirgefa þetta félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid