fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Aron Einar kom Al-Arabi á bragðið er liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Emir bikarsins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. mars 2023 18:30

Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, leikmaður katarska liðsins Al-Arabi, var á skotskónum með liðinu í 16-liða úrslitum Emir bikarsins í kvöld þar sem liðið mætti Al-Shamal. Leiknum lauk með 3-0 sigri Al-Arabi sem er því komið áfram í 8-liða úrslit.

Aron Einar var í byrjunarliði Al- Arabi og spilaði hann 86 mínútur. Þá skoraði hann fyrsta mark leiksins á 28. mínútu.

Tvö mörk frá Omar Al-Somah undir lok leiks gulltryggðu síðan sæti Al-Arabi í átta liða úrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar