fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu hvað hann gerði í beinni útsendingu í kvöld – Sparkaði í liggjandi mann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fyrrum leikmaður Liverpool sparkaði í liggjandi mann í beinni útsendingu í kvöld, ef þannig má að orði komast.

Carragher var sérfræðingur hjá CBS í Bandaríkjunum yfir Meistaradeildinni í kvöld. Chelsea er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á Borussia Dortmund á Stamford Bridge í kvöld.

Á sama tíma vann Benfica 5-1 sigur á Club Brugge og samanalgt 7-1 en Goncalo Ramos skorai tvö mörk Benfica í kvöld.

Í beina útsendingu hjá CBS mætti Carragher með 7Up flösku og sparkaði þar í liggjandi stuðningsmenn Manchester United.

Liverpool vann frækinn 7-0 sigur á United um helgina og vildi Carragher minna á það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“